Notendavænt vinnuumhverfi

Öruggar hugbúnaðarlausnir
Lausnir

Við straumlínulögum reksturinn

Einfalt vinnuumhverfi

Gögn geymd rafrænt á einum stað, gerð leitanleg og ferlar einfaldaðir.

~

Öruggt aðgengi

Öruggara aðgengi að öllum skjölum hvar og hvenær sem er.

i

Hagkvæmni

Skilvirkari vinnubrögð, hagkvæmari og umhverfisvænni rekstur.

Fjölbreyttar hugbúnaðarlausnir

Um AZAZO

AZAZO er íslenskt hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í stjórnun og varðveislu upplýsinga og gagna. Fyrirtækið hefur þróað upplýsinga- og verkefnastjórnunarkerfið AZAZO CoreData sem er notað af mörgum af stærstu fyrirtækjum og stofnunum á Íslandi. AZAZO býður einnig upp á sjálfstæðar lausnir eins og AZAZO Sign, rafrænar undirskriftir og AZAZO BoardMeetings, sérstaka vefgátt fyrir starfsemi stjórna fyrirtækja auk annarra sértækra lausna.

Skráðu þig á póstlistann, við lofum að vera skemmtileg!

Þú hefur verið skráð(ur) á póstlistann