Hafðu samband Næstu námskeið

Azazo er hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í stjórnun upplýsinga, skjala, verkefna, funda og gæðamála með CoreData ECM hugbúnaðinum. Ráðgjafasvið Azazo býður upp á fjölbreytta ráðgjöf og vörslusetur fyrirtækisins sérhæfir sig í meðhöndlun og varðveislu gagna.


Coredata

Coredata

CoreData er veflausn sem heldur utan um upplýsingar og öll verkefni fyrirtækja og stofnana.
Nútímaleg nálgun við stjórnun upplýsinga með áherslu á notendavænt og snjallt viðmót sem lagar sig að öllum skjástærðum.

Nánar um CoreData hugbúnaðinn

Ráðgjöf

Ráðgjöf

Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir með ýmsum hætti við að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri.

Nánar

Vörslusetur

Vörslusetur

Varðveisla skjala, gagna, listmuna o.fl. 
Skönnunar- og skráningarþjónusta
Prentþjónusta (ljósritun, innbinding o.fl.)
Flutningur á fyrirtækjum
Sala á sérhæfðum umbúðum


Nánar

Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

10.5.2016 : AZAZO styður við íslenska kvennaknattspyrnu

AZAZO tekur áskorun Freys Alexanderssonar, landsliðsþjálfara kvenna i fótbolta, og gerist aðalstyrktaraðili umfjöllunar kvennaknattspyrnu á Fótbolta.net og kostar einnig stofnun AZAZO Draumaliðsdeildar kvenna (Fantasy League).

9.5.2016 : Rafrænar undirskriftir með AZAZO Sign

Lykill fjármögnun býður nú upp á rafrænar undirskriftir með AZAZO Sign. Viðskiptavinir Lykils geta nú staðfest og undirritað skjöl með rafrænum hætti gegnum farsíma, spjald- eða borðtölvu. Fyrirtækið getur þannig veitt viðskiptavinum sínum betri þjónustu og aukna hagræðingu.

Fleiri fréttir