Hafðu samband Næstu námskeið

Azazo er hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í stjórnun upplýsinga, skjala, verkefna, funda og gæðamála með CoreData ECM hugbúnaðinum. Ráðgjafasvið Azazo býður upp á fjölbreytta ráðgjöf og vörslusetur fyrirtækisins sérhæfir sig í meðhöndlun og varðveislu gagna.


Coredata

Coredata

CoreData er veflausn sem heldur utan um upplýsingar og öll verkefni fyrirtækja og stofnana.
Nútímaleg nálgun við stjórnun upplýsinga með áherslu á notendavænt og snjallt viðmót sem lagar sig að öllum skjástærðum.

Nánar um CoreData hugbúnaðinn

Ráðgjöf

Ráðgjöf

Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir með ýmsum hætti við að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri.

Nánar

Vörslusetur

Vörslusetur

Varðveisla skjala, gagna, listmuna o.fl. 
Skönnunar- og skráningarþjónusta
Prentþjónusta (ljósritun, innbinding o.fl.)
Flutningur á fyrirtækjum
Sala á sérhæfðum umbúðum


Nánar

Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

22.7.2015 : Rafrænar undirskriftir með AzazoSign

Með rafrænum undirskriftum gerir Azazo viðskiptavinum sínum kleift að rafvæða alla pappírsferla með fullgildum EU undirskriftum. Lagalega bindandi PAdES undirskriftir (ETSI 102 778 staðall) gera viðskiptavinum kleift að skrifa undir samninga, samþykkja fundargerðir stjórna, samþykkja nýja notendaskilmála, virkja eða breyta áskriftum og jafnvel sækja um lán rafrænt svo nokkur dæmi séu nefnd. Sem forsenda fyrir meiri sjálfsafgreiðslu er hægt að ná gríðarlegri hagræðingu og lækka rekstrarkostnað í viðskiptum.  

29.5.2015 : AZAZO og N1 í samstarf

CoreData er veflausn sem heldur utan um allar upplýsingar og verkefni fyrirtækja og stofnana. Með undirritun samningsins mun N1 innleiða CoreData í alla sína starfsemi og taka upp nýtt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn sína. Markmiðið með nýju vinnuumhverfi er að samræma betur vinnubrögð og verkferla innan fyrirtækisins.

Fleiri fréttir