Velkomin á heimasíðu Azazo, sem er nýtt nafn á Gagnavörslunni hf.

Hafðu samband Næstu námskeið

Azazo er hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í stjórnun upplýsinga, skjala, verkefna, funda og gæðamála með CoreData ECM hugbúnaðinum. Ráðgjafasvið Azazo býður upp á fjölbreytta ráðgjöf og vörslusetur fyrirtækisins sérhæfir sig í meðhöndlun og varðveislu gagna.


Coredata

Coredata

CoreData er veflausn sem heldur utan um upplýsingar og öll verkefni fyrirtækja og stofnana.
Nútímaleg nálgun við stjórnun upplýsinga með áherslu á notendavænt og snjallt viðmót sem lagar sig að öllum skjástærðum.

Nánar um CoreData hugbúnaðinn

Ráðgjöf

Ráðgjöf

Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir með ýmsum hætti við að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri.

Nánar

Vörslusetur

Vörslusetur

Varðveisla skjala, gagna, listmuna o.fl. 
Skönnunar- og skráningarþjónusta
Prentþjónusta (ljósritun, innbinding o.fl.)
Flutningur á fyrirtækjum
Sala á sérhæfðum umbúðum


Nánar

Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

29.5.2015 : AZAZO og N1 í samstarf

CoreData er veflausn sem heldur utan um allar upplýsingar og verkefni fyrirtækja og stofnana. Með undirritun samningsins mun N1 innleiða CoreData í alla sína starfsemi og taka upp nýtt vinnuumhverfi fyrir starfsmenn sína. Markmiðið með nýju vinnuumhverfi er að samræma betur vinnubrögð og verkferla innan fyrirtækisins.

5.5.2015 : Sjávarútvegssýningin í Brussel

Líf og fjör var á sýningunni og voru sýnendur sammála um að íslenskar vörur hafi fengið mikla og jákvæða athygli sýningargesta.

Fleiri fréttir