Ráðstefna Azazo / Gagnavörslunnar
í Hörpu 18. september kl.13:00

Hafðu samband Næstu námskeið

Fjöldi áhugaverðra fyrirlestra verða á ráðstefnunni þar sem meðal annars verður fjallað um rafræn skilríki, öruggt aðgengi gagna og tækifæri til hagræðingar í rekstri. Skoða dagskrá ráðstefnunnar.


Coredata

Coredata

CoreData er veflausn sem heldur utan um upplýsingar og öll verkefni fyrirtækja og stofnana.
Nútímaleg nálgun við stjórnun upplýsinga með áherslu á notendavænt og snjallt viðmót sem lagar sig að öllum skjástærðum.

Nánar um CoreData hugbúnaðinn

Ráðgjöf

Ráðgjöf

Við aðstoðum fyrirtæki og stofnanir með ýmsum hætti við að auka hagkvæmni og skilvirkni í rekstri.

Nánar

Vörslusetur

Vörslusetur

Varðveisla skjala, gagna, listmuna o.fl. 
Skönnunar- og skráningarþjónusta
Prentþjónusta (ljósritun, innbinding o.fl.)
Flutningur á fyrirtækjum
Sala á sérhæfðum umbúðum


Nánar

Fréttir og tilkynningar

Fyrirsagnalisti

12.9.2014 : Dagskrá Ráðstefnu Azazo / gagnavörslunnar

í Hörpu 18. september 2014, hefst kl.13:00

Dagskránna má nálgast hér: Radstefna-2014

15.8.2014 : Ríkisreikningur 2013 undirritaður rafrænt

með CoreData hugbúnaðinum frá AZAZO í samstarfi við Auðkenni

Fleiri fréttir